Tónfræði

Tónfræðigrein er kennd samkvæmt aðalnámskrá tónlistaskóla, en skilgreind fög hennar eru:
Tónheyrn, Hljómfræði, Tónlistarsaga, Formfræði og Kontrapunktur

Próf í Tónfræðagreinum helst í hendur við áfangapróf á hljóðfæri

Miðvikudagar henta vel undir tónfræði og samspil en þessi kennsla fer þó einnig fram á öðrum dögum.​

Scroll to top