Suzuki kennsla

Við höfum hug á því að hefja Suzuki kennslu á fiðlu.

Nemendur geta þá byrjar 4 ára gamlir.

Suzuki aðferðin gengur að miklu leiti út á kærleika og að allir geti lært.

 

Aðkoma foreldra að náminu er mikilvæg og er mjög gott að foreldrið læri líka á fiðlu til að byrja með svo að þau geti hjálpað barninu að æfa heima. 

 

Suzuki snýst um samveru og kærleika, að eiga góða stund einu sinni á dag þar sem

fókusinn er 100% á barnið. Það þarf ekki að vera löng stund, en hún þarf að vera góð stund 🙂 

 

Suzuki talaði um þríhyrninginn, nemandi-kennari-foreldri. Allir vinna saman. Foreldrið er eins og kennari heima, hjálpar barninu að æfa og kemur með í tíma og fylgist með og skrifar niður punkta.

 

Vinsamlegast hafið beint samband við skrifstofu ef áhugi er fyrir Suzuki kennslu.

Scroll to top