Námsframboð

Forskólinn er fyrir 6- 9 ára börn
Markmið forskólans er að búa nemendur sem best undir hljóðfæranám. 

Hljóðfæranám
Nám á hljóðfæri fer fram í einkatímum, ein kennslustund á viku

Námskeið – fyrir börn og fullorðna
Ef þú vilt ekki fara hefðbundna klassíska leið í náminu eða vilt kynnast hljóðfærunum betur, eru námskeið frábær leið

Scroll to top