Langar þig að spila undir fjöldasöng næsta sumar?
Gítarnámskeiðin hjá okkur eru kennd í litlium hópum þar em farið er yfir helstu undirstöðuatriðin í gítarleik.
Nemendur læra meðal annars að spila grip og notast er við þekkt dægurlög.
Það er fullkomlega raunhæft að þú getir spilað undir fjöldasöng eftir veturinn!
Stendur í 8 vikur og hefst í september og janúar.
Hægt er að sækja um undir flipanum “Umsóknir“
Hvernig gítar eiga nemendur að koma með?
Það er hægt að nota hvaða gítar sem er. Fyrir þá sem eiga eftir að kaupa gítar er gott að vita að svokallaður þjóðlagagítar (kassagítar með stálstrengjum) fellur mjög vel að viðfangsefninu.
Við hlökkum til að taka á móti þér og hjálpa þér að verða gítarleikari!